ORCA Films er framleiðslufyrirtæki sem var stofnað 2017. Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu á sjónvarpsþáttum, heimildarmyndum og auglýsingum.